mánudagur, maí 29, 2006

Skrímslið.
Næfurhvít vera hættir sér út í birtuna og miskunarlaust dagsljósið sker í blóðhlaupin samanskroppin augun. Fatnaðurinn undarlegur og illa samansettur. Hárið úfið og reitt. Hreyfingarnar taugaveiklaðar og snöggar. Þýskur ferðamaður gengur framhjá og horfir með undrunarsvip á fyrirbærið sem skríður inn í Krambúðina. ,,Undan hvaða steini skreið þetta kvikindi", hugsar hann með sér -nema hann hugsar auðvitað á þýsku. Þreytt og slitin augu verunnar skanna búðina í hvelli og klifjuð dýrum varningi nálgast hún afgreiðsluborðið. Unga stráknum sem stendur fyrir aftan kassann líst augsýnilega ekkert á blikuna en reynir þó að halda andlitinu. ,,Var það eitthvað fleira?" spyr hann kurteislega. ,,Nei takk", svarar rám rödd sem sýnilega hefur ekki verið notuð svo árum skiptir. Félagsfælna veran grípur plastpokann sem henni er réttur, skakklappast út úr búðinni og hleypur við fót heim á leið. Hættuförinni er lokið.










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter