sunnudagur, ágúst 27, 2006

D
Í gær fór ég með stelpunum á nútímalistasafnið þar sem til sýnis voru m.a. verk eftir Andy Warhole og Picasso. Ekki voru öll verkin jafnmikil snilld og nokkrar innstillingar og salir sem mér fannst vægast sagt fyndnir. Ég og Natalie franska gerðum ógeðslegt grín að verkum sem okkur fannst við geta gert betur en "listamennirnir"(við fimm ára aldurinn) og uppskárum vægast sagt mikila vanþóknun frá þeim listrænni í hópnum.. En þetta var samt ansi skemmtilegt safn. Mæli með því.

Um kvöldi var svo haldið á galeiðinu og byrjað með dýrindis kokteilum á ógeðslega kúl stað sem er byggður eins og 19 aldar lestarstöð úr gleri með troppical þema innandyra. Hljómar skringilega en er mjög kúl -enda einn mest snobby staður bæjarins. Yfirgáfum svo þennan flotta stað og héldum áfram lestarþemanu á neðanjarðarklúbb sem var einmitt í gamalli lestarstöð! Afskaplega "kúl" staður en því miður var tónlistin viðbjóður eða teknó með öðrum orðum. Ég hefði átt að vita betur en að leyfa Belgum að skipuleggja staðarvalið! Við stelpurnar ákvaðum þá bara að gera það eina rétta í stöðunni, drekka meira og dansa eins og svín. Tónlistin varð þá skyndilega mikið betri.










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter