þriðjudagur, ágúst 22, 2006
Svört dragt. Háhælaðir skór. Pent veski. Hársnúður. Vinnu-ég er agalega virðuleg. Þeir dagar sem ég dröslaðist úfin og reitt inn í Árnagarð íklædd skopparabuxum eða gallabuxum eru greinilega runnir sitt skeið. Mér til varnar er dragtin töff og hársnúðurinn ku vera í tísku..
