mánudagur, september 25, 2006
Ég er örvingluð. Hvernig er hægt að skilja mann eftir svona í lausu lofti?!? Hvað verður um Jack? Og næsti þáttur kemur ekki út fyrr en 2007 -í BANDARÍKJUNUM!!!!! Ég veit ekkert hvort ég sé hætt að blogga eða ekki. Ég get ekki hugsað um það núna fyrir geðshræringu.
