föstudagur, desember 01, 2006
Var á basar hjá kvennfélagi Sameinuðu Þjóðanna. Ógjó töff básar frá öllum heimshornum. Keypti furðulegt stöff. Held að ókeypis rauðvín sé mjög söluhvetjandi. Gott að ég bý ekki í Vín mikið lengur. Annars hefði ég líka keypt þunga furðulega hluti.
