laugardagur, júlí 26, 2003

Hallo spallo!
Jaja tha er nu timinn minn herna i Deutschland ad styttast... I gaer var seinasti skoladagurinn minn og var haldid thetta lika magnada kvedjuparty i tilefni skolalokanna. Audvitad voru allir a SKALLANUM og tok eg mig til og vaeldi ur mer augun vid ad kvedja alla krakkana.. (eg er nörd eg VEIT!). I morgun thurfti eg svo ad fara ur herberginu minu klukkan 10 og var thad afar ahugaverd lifsreynsla ad reyna ad pakka a 40 minutum eftir svona sirka tveggja tima svefn... Thad tokst samt a endanum og er eg i augnablikinu stödd i Berlin eftir ansi langan og dularfullan dag. Bara svona til ad utskyra fyrir tha sem ekki vita tha aetla eg ad vera i Berlin fram a manudag, svo fer eg til Sviss i taepa viku og svo, eda nanar tiltekid 4.agust, kem eg heim til Islands, fagra Islands! En allavega, aftur ad ferdinni!!
Greyid litla eg var semsagt stödd a lestarstödinni thar sem planid var ad taka hradlest til Berlinar og atti su ferd ad taka sirka 4 tima og eg ad vera i Berlin um fjögurleitid. Thannig eg lalla uppi lestina, sest nidur ad lesa bok og hef thad huggulegt... Eftir sirka 3 tima ferdalag thegar eg er buin med bokina og blundinn minn fer eg ad lita i kringum mig og se einhvert skilti sem segir TIL STUTTGART, sem er sem sagt i akkurat HINA attina vid Berlin. Nu eg fae vaegt hjartaafall, aedi til einhvers eldri manns og spyr hann hvar i osköpunum vid seum.. Vid erum ad lenda i Mannheim segir hann, og baetir svo vid, Heidelberg er naesta stopp!!! Eg hafdi semsagt, eftir naestum 4 tima ferdalag endan a sama stad og eg kom fra!! Nu eg hljop utur lestinni og for graeti naer, vansvefta og thunn og taladi vid manninn i upplysingunum. Hann gaf mer tha tha skyringu ad lestinn hefdi aftengst og eg hafdi verid stödd i vitlausum hluta lestarinnar -semsagt theim hlutanum sem for tilbaka!. Thad eina i stödunni var svo ad fara ad breyta midanum og athuga hvort eg kaemsti yfirhöfud til Berlin. Thad reyndist vera EIN lest sem var a leidinni thangad en malid var ad midinn kostadi 10.thusund kall og var eg ekki alveg a thvi ad borga........


mánudagur, júlí 14, 2003

Og LOKSINS sa eg alvoru mottumenn i ledurstuttbuxum!!!

Helgin var athyglisverd i einu ordi sagt. Gaeti einnig notad ordid frabaer, aedisleg, skemmtileg og.. OK u get the notion.... Allavega, tha forum vid nokkur i sma ferdalag um helgina. Ein vinkona min ur skolanum, Michelle bandarikjagella var nebblega skiptinemi herna fyrir nokkrum arum og baud hun okkur 6 krokkum ur skolanum med ser i heimsokn. Vid byrjudum a thvi ad taka lestina til Koln og eyddum deginum thar... margt skemmtilegt ad sja i Koln skal eg segja ykkur en highlightid var sko pottthett SUKKULADISAFNID!!. Oja, thad er heilt safn a 4 haedum tileinkad sukkuladi, segir allt um framleidslu, tegundir og ad SJALFSOGDU faerdu ad smakka! Annad markvert sem vid saum i Koln var domkirkjan sem var vist haesta bygging i heimi adur en skyjakljufarnir voru byggdir. Thad voru litil 600 threp upp afar brattan hringstiga uppi haesta kirjuturninn sem thu gast klifrad ef thu vildir. Ad sjalfsogdu forum vid upp og hugsa eg ad eg hafi sko brennt ollum hitaeiningunum sem eg innbyrgdi i sukkuladisafninu og meira til!! Eftir kirkjuna var svo hoppad uppi i lest og brunad aleidis til thysku fjolskyldunnar. Thau reyndust bua a held eg einum fallegasta stad i heimi, i utjadrinum a pinulitlu eldgomlu sveitathorpi med endur og svin hlaupandi utum allt, engi og skoga allt um kring og storu fallegu vatni rett hja... Thetta var sko ekta sveitafolk og syndu gestrisni syna best med thvi ad gefa okkur eins mikid ad borda og haegt var! Thar sem vid erum oll fataekir namsmenn var thad ekkert vandamal en flestir herna hafa naerst a pasta og bollasupum i 6 vikur and counting...... Um kvoldid var svo farid a EKTA thyska heradshatid uti i rassgati. Thad var buid ad reisa stort hvitt sirkustjald a midju tuni daldid fra baenum og planta svona sirka 2 solubasum fyrir framan. Inni i tjaldinu var svo dundrandi stud, gamlir kallar i "Liederhosen" spiludu vinsael thysk log og allt mottufolkid song og dansadi med... Thad var lika fegurdarsamkeppni heradsins sem alveg 5 stelpur toku thatt i og var thad frekar sorgleg keppni en afar fyndin.... Thaer voru latnar dansa, syngja og tipla ofan a BORDI i sundfotum. Afar ahugavert med tilliti til thess ad thar voru THYSKAR if you get my drift..........
En allavega, thessi hatid var alveg stakasta snilld, bjorinn flaeddi og tharna var folk a ollum aldri, fra 16 til 60. A sunnudaginum vorum vid svo vakin i morgunmat, eda ollu heldur morgunverdarhladbord, klukkan 11. Vid bordudum og bordudum thar sem vid aetludum ad leggja snemma af stad og fara til Frankfurt. Thad var svo ekki fyrr en eftir morgunmatinn sem thau tilkynntu okkur ad thad vaeri grillveisla okkur til heidurs i hadegismat og hun byrjadi eftir klukkutima (thysk munidi... allt a rettum tima takk fyrir!). Okkur tokst ad pranga ut klukkutima i vidbod, syntum yfir vatnid og reyndum af fa sma matarlist.... Svo var lagt i hann seinnipartinn til Frankfurt og vard thad afar skemmtilegt thar sem lestarstodin er vist i midju rauda hverfinu og hvert sem vid litum voru Sex shops, Klam bio, vaendiskonur, klaedskiptingar og dopistar.... Soldid spuki en eiginlega bara fyndid samt... Komum heim um midnaetti og thar fekk eg ovaentar frettir!!
Eg var ekki komin inn ur dyrunum thegar TJ bandarikjatoffari aedir inn i herbergi og tilkynnir mer stoltur ad thad seu sko komnir ISLENDINGAR i pleisid. Svo er eg dregin til ad hitta tha og reyndust thad vera sannir islendingar, 2 strakar 18 og 23 ur VERSLO! Var frekar surealiskt ad tala islensku eftir 6 vikur og mer gekk i sannleika sagt bara illa ad tala hana!! Stamadi eins og alger vitleysingur... Held their verdi badir tveir med mer i bekk, -uff thetta verdur skritid!!


þriðjudagur, júlí 08, 2003

Hlibbid er komid med bloggsidu! Velkomin i hopinn "lambid mitt".


Naktafelagid lengi lifi!!!!

Uff thetta er sko buin ad vera athyglisverd helgi! Byrjadi ansi skemmtilega a 4 Juli grillveislu til ad fagna theim dyrdardegi thegar Bandarikjamenn fengu sjalfstaedi til ad drepa Indiana i fridi og dunda ser vid vopnathroun(neinei sma svona...eg kann nu alveg agaetlega vid amerikana nuordid..). Eg hafdi natturulega ekki attad mig a thvi ad timaskin theirra er allt annad en mitt, litla eg bjost vid ad grillid byrjadi um 7-8 leitid thannig var bara buin ad dulla mer midur vid a og var ad lalla uppi herbergi, eldraud og sveitt med innkaupapoka um fjogurleitid thegar mer vard litid ut um gluggan og sa fullt af prudbunu folki med bjor i hendi nidri i gardi. Nu, audvitad gat eg ekki latid thau klara allan fria bjorinn thannig thad var ekkert annad til i daeminu nema ad hlaupa i sturtu, smyrja framan i sig og hlaupa nidur. Grillid var bara virkilega vel heppnad og fullt af folki sem maetti. Til allrar ohamingju byrjadi svo ad rigna i midri grillveislunni. Og rigningin herna er sko ekkert a vid islenska "udan" skal eg segja ykkur!! Thegar thad rignir, tha RIGNIR!! Thannig vid himdum undir husthokum i halftima thangad til einhver fekk tha snilldarhugmynd ad gefa bara skit i thetta og utbua okkar eigin Woodstock hatid!. -Sem og vid gerdum! Thannig vid forum i fotbolta, ledjuslag og fleira skemmtilegt i gardinum og skemmtum okkur i einu ordi sagt alveg frabaerlega! Engin Ameriskur thjodsongur og engin flugeldasyning en ledjan meira en baetti thad upp!
A laugardaginn var folk i svona, ja, misjofnu astandi getum vid ordad thad thannig ekki foru allir ut. Vid hin sem hofdum uthaldid i lagi forum a irskan pubb O´Reillys ad nafni (ohhh irskir pubbar saella minninga...) thar sem vidi svo skemmtilega til ad var karioke kvold. Ad sjalfsogdu tok ykkar einlaeg lagid og ad sjalfsogdu fekk eg laaangmesta klapp kvoldsins (humm, humm... nefid ordid pinu staerra......). Gaman var thad nu samt og thori eg ad fullyrda ad eg var orugglega ekki versti songvari kvoldsins. Alveg otrulegt hvad folk heldur oft ad thad syngi ROSALEGA vel thegar thad er komid i glas. Mer er serstaklega skemmt thegar stelpur sem aetla sko aldeilis ad "meikada" stiga a svidid og reyna ad syngja Celine Dion eda annan alika vidbjod og hljoma svo eins og breima kottur. Alveg serdeilis prydileg skemmtun!!
Sunnudagurinn breyttist svo ovart i djammdag lika -en reyndist vera MJOG MIKILVAEGUR dagur thar sem eg er hermed buin ad stofna thyskt systurfelag Naktafelagsins!! Kvoldid byrjadi eiginlega fyrir slysni thar sem vid vorum bara nokkur ad hanga uppi i setustofu thegar ein stelpa fra Singapor sem er a heimavistinni birtist(hun er sko BRJALADUR djammara, jeiks!) med fullt af vinfloskum og heimtadi ad fara i drykkjuleiki. Eftir langar umraedur og fortolur (sem inniheldu ad halda folki nidri og hella ofan i thad) var farid i drykkjuleik og floskunum stutad a no time. Aetlunin var svo ad rolta nidur i bae og reyna ad finna stad thar sem haegt vaeri ad dansa en komumst svo aldrei lengra en nidur ad a...... Thar kom upp su snilldarhugmynd ad kaupa bara meira vin a veitingastad vid hlidina, fara nidur ad a og drekka. Audvitad var thetta samtykkt a no time og marserudum vid nidur ad a. Thar gengum vid framhja fullt fullt fullt af porum i mis-innilegum stellingum og komumst ad thvi ad thetta er greinilega stadurinn ef thu att kaerasta/kaerostu og thid getid ekki verid i "privacy" heima hja ykkur. Allavega, vid fundum saemilega afskekktan stad vid arbakkann og byrjudum ad stuta floskunum med theim afar skemmtilega leik, fatapoker. Med tilliti til thess ad eg hef ekki spilad thennan leik adur tha reyndist eg bara afburda god og thurfti ekki ad fjarlaegja meira en 3 klaedi allan leikinn (2 skor+peysa haha!). Hvad sem leikslokum leid var akvedid ad allir laetu bara flakka og skelltu ser i anna! Afar hressandi og skemmtilegt. Maeli eindregid med midnaetur-sundspretti fyrir alla sem thetta lesa. Sting uppa Tjorninni sem sundstad..


föstudagur, júlí 04, 2003

Gerdur gerdist menningarleg og skellti ser i leikhus i gaerkvöld, -a eitt stikki Hamlet takk fyrir. Thetta atti ad vera einhver voda fraegur leikflokkur sem synir leikritid uppi i risastorum eldgömlum midaldarkastala sem tronir yfir baeinn minn thannig eg var bara voda voda spennt. Hafdi heldur aldrei sed Hamlet adur thannig thad stemmdi allt i gott kvöld. Jaja, komum vid svo a stadinn og reyndist thetta tha vera utileikhus sem hefdi ekki verid i frasögur faerandi nema thad ad goda vedrid sem er buid ad vera rikjandi sidan eg kom akvad ad taka ser pasu i gaer og byrjadi ad hellirigna med tilheirandi kulda og vibba (verslunarmannahelgin... notidi bara ymyndunaraflid!). Ofan a thad reyndist Hamlet svo vera alveg ofsalega thungt og torskilid leikrit og baetti thad ekki ona ad thetta var svokallad "interprited" eda "tulkunarleikrit" thar sem leikararnir byrja t.d. allt i einu ad labba um og sveifla höndunum og thykjast vera sjor eda byrja ad dansa trölladans til ad tulka "harm" Hamlets eda eitthvad i theim dur. Reyndist frekar ahugaverd reynsla en frekar su sem eg vildi verda fyrir i svona svosem tiu minotur inni i hlyrri stofu frekar en 3 klukkutimar i grenjandi rigningu og roki! Mig langadi nu mest bara ad stinga af i hlenu en krakkarnir sem eg var med vildu ekki heira a thad minnst, fannst leikritid aedistlegt, thannig ad audvitad gat eg ekki vidurkennt ad vera minna menningarleg en hopur af amerikönum thannig eg thraukadi.... Atti nebblega ad hitta nokkra felaga mina nidur i bae eftir syninguna (halfvirdi a cockteilum i gaer!) og var thad su tilhugsun sem helt mer a lifi. For svo a cocktail barinn og var thad thad gaman ad thad baetti alveg upp hrakfarirnar med Hamlet. Svo gaman reyndar ad Gerdur litla maetti ekki i skolann i morgun.... -alla malla!-
Svo hlakka eg frekar mikid til i kvöld en thad er nattla 4 juli sem er thjodhatidardagur Bandarikjanna thannig thad er einhver svaka grillveisla uppi a heimavist sem althjodaskolinn herna stendur fyrir. Fullt af fanum, tjodernissöngvum, grillmat og vini.... hef hugbod um ad thad verdi ansi ahugaverd reynsla ad sja thennan "tjodflokk" i synum natturulegu heimkynnum. Eg og Madeleine, saensk vinkona min, erum reyndar komnar med ansi skemmtilegt plan fyrir kvöldid.. Vid vorum ad spa i ad mala okkur med saenska og islanska fananum i framan og birtast syngjandi videigandi thjodsöngva. Spurning hvort vid thjodernissynnadir bandarikjamenn hefdu humor fyrir thvi en eg er viss um ad vid eigum eftir ad skemmta okkur vel... Muhahahaaaaaaaaa!


miðvikudagur, júlí 02, 2003

Arg og garg! Thetta ljota ljota land er barasta fullt af thjofum! Um helgina vard eg fyrir theirri "skemmtilegu" reynslu ad ÖLLUM geisladiskunum minum -sirka 50 stikki- var stolid... Eg skildi tha eftir i setustofunni i sirka 3 klukkutima og thegar eg kom aftur var bara allt horfid. Og thad versta er ad thad voru ekki meira en 7 manns a heimavistinni thannig eg VEIT ad einhver theirra er tjofur. Audvitad neita allir en eg veit....... GRRRRRRRRRR..........


Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter