fimmtudagur, júní 26, 2003

Alla malla! Eg var ad versla.... Mer til mikillar hrellingar er eg buin ad finna mer verslunarfelaga sem er alveg eins forfallinn og eg (a lika stigvelasafn sko..) thannig ad deginum i dag var eitt i ad thraeda verslunarmidstodvarnar og tokst mer ad kaupa eftirtalda hluti... stuttbuxur, gallabuxur, pils (ekki galla samt!) og thrja boli. Allt thetta fyrir EINUNGIS 64 Evrur!! Kjarakaup eda hvad?? Vid akvadum ad lata thad gott heita eftir thessa torn en erum med plan ad fara i HM, Zoru og Morgan a morgun til ad kaupa paejufot fyrir helgina. Sem sagt, Gebba litla er EKKI ad spara herna i Mottulandi.
Annars svona i ospurdum frettum tha var bara alveg rosa gaman i Paris. Mikid skodad, mikid drukkid og mikid gaman. Vid vorum svo heppin ad a laugardagskvoldid var arleg tonlistarhatid vegna sumarstolstodunnar thannig ad a ollum merkilegum og omerkilegum stodum i Paris voru tonleikar og tonlistarmenn ad spila. Vid forum nokkur med teppi og nesti (engan mat en fuuuullt af vini) a grasflotina fyrir nedan Effelturninn og voru einir staerstu tonleikarnir thar fyrir framan. Thetta var alveg gedveik upplifun, Effelturninn uppljomadur fyrir framan okkur og brjalad eld og ljosasjo a svidinu fyrir framan. -Ekki spillti thad svo fyrir ad Robbie Williams var ad spila vid mikinn fognud okkar stelpnanna, -strakarnir voru nu vist ekki jafn hrifnir.... Svo var flugeldasyning a midnaetti og brjalad ljosasjo A Effelturninum sjalfum.... Sidan var ferdinni heitid i Rauda hverfid thar sem vid "posudum" fyrir framan Raudu Milluna en sokun dyrs inngangsverds forum vid ekki lengra en i anddyrid (120 Evrur takk fyrir kaerlega!! -og fengum ekki einu sinni afslatt thegar vid budumst til ad dansa!).
Er svo bara buin ad vera ad hangsa uppi a heimavist med krokkunum thad sem af er lidid af vikunni og dunda mer vid leiki eins og "ultimate frisbee" (afar skemmtilegur leikur sem er sambland af rubbi og frisbee. Ameriskur audvitad!) fotbolta, blak vatnsstrid og bjordrykkju. Svo i kvold er planid ad fara a Cyotie, stadinn sem selur cocktaila a halfvirdi a fimmtudogum, og fa ser adeins i haegri tanna. A morgun er svo grillparty hja okkur a heimavistinni til ad kvedja krakkana sem eru ad fara en naestum halfur skolinn er ad fara a morgun sem er alveg afar sorglegt thvi medal theirra eru margir bestu felagar minir thannig thad verdur mikid um grat og gnistan tanna annad kvold, *snokt, snokt*.










fimmtudagur, júní 19, 2003

Hallo spallo!!
Vildi bara deila thvi med ykkur ad eg er ad fara til Parisar um helgina!!!
Vulle vu ku sjei avek mja, fransmenn med alpahufur, siglingar nidur Signu og franskar sukkuladikökur verda thema helgarinnar. Hihihihihi.... seee jaaaaaa!










mánudagur, júní 16, 2003

Jaja. Thetta reyndist nu bara verda marathonhelgi thar sem gaerkvöldid vard skyndilega ad djammkvöldi lika. Byrjadi allt ofursakleysislega a thvi ad eg var ad lesa inni i herbergi eftir solbadid thegar Kevin, nyji stalkerinn minn kom i heimsokn. Ekki veit eg hvad eg gerdi af mer en thessi "madur" eltir mig HVERT sem eg fer og er bara alveg ad gera mig vitlausa!! Mer til mikillar gledi kiktu tveir adrir bekkjarfelagar minir lika inn eftir sirka 5 minotur og björgudu mer thannig undan stalkernum. Einhvernveginn throadist svo kvöldid i tha att ad hlaupid var upp ad na i staup og vin og bjor og endudum vid öll alveg a rassgatinu. Mjööög lekker, eldraud og brennd enntha i stuttbuxum og bikinitopp med harid utum allt, rullandi a sunnudagskvöldi. Thad var nu samt bara rosastud og breyttist herbergid mitt i samkomusal thar sem öll heimavistinn kikti i heimsokn til ad hlaegja og taka myndir af vitleysingunum.
Svo er buid ad splitta bekknum minum upp og vid erum komin med tvo nyja straka fra Svithjod. Amerikönunum fannst their mjööööög ovingjarnlegir og kuldalegir en eg gerdi mitt besta til ad utskyra ad svona vaeru bara skandinavar vid fyrstu kynni.. Personulega fannst mer thetta bara voda venjulegir strakar. Svo er vist komin önnur islensk stelpa i skolann, hef ekki hitt hana en hun er i bekk med einni vinkonu minni fra Bandarikjunum og henni fannst thetta alveg rosalega fyndid og er buin ad koma upp vedmali um hvort eg thekki hana eda ekki (af thvi ad island er svo litid skiljidi...).










sunnudagur, júní 15, 2003

Dugleg stelpa!
Ja, eg er svo sannarlega buin ad vidhalda mannordi minu sem Islenskur alki thessa helgi. Var halfgert megadjamm bada dagana -og thad alveg alveg ovart!. A föstudaginn var loka/kvedjudjamm fyrir Carin en hun for heim sömu nott thannig vid helltum i okkur heima og var svo stefnan tekin a baeinn. Forum nokkur a Siglers en einhverra hluta vegna var stadurinn naestum tomur -og thad meira ad segja a TECNO kvöldi! -En allavega tha satum vid thar i godu yfirlaeti og thömbudum Vodka/Red bull og svo heimtadi Carin ad fa ad prufa ÖLL uppahaldsstaupin sin i seinasta skipti. Nu mer fannst thad nu ekkert tiltökumal en datt nu ekki i hug ad skvisan aetti svona ofsalega MÖRG uppahaldsstaup en thau urdu alls 13 talsins!! Nokkud gott ha? Reyndi svo ad tala thysku vid einhverja innfaedda a milli staupana en komst ad thvi ad skolinn minn er greinilega svona otrulega mikid rip-off eda tha ad eg se bara ekkert gafud thvi ad eg skildi bara ekki ord sem thessir menn voru ad segja!! Hefdu alveg eins getad verid fra Nordurpolnum min vegna! Smöludum svo lidinu heim um thrjuleitid, eldudum (was?) og svo for hun uppi rutu um fjögurleitid. -Vid hin heldum afram uppa heimavist..
Daginn eftir var svo fyrsta VONDA vedrid sem eg hef lent i sidan eg kom hingad en thad var grenjandi rigning og rok, thrumur og eldingar. Aetladi svo ekkert ad fara ut i gaer en endadi a thvi ad strakarnir drogu mig nauduga (jaja kannski ekki alveg NAUDUGA) ut og var stefnan aftur tekin a Siglers. I gaer var stadurinn svo alveg pakkadur og löööng röd fyrir framan. Gerdi litlu langadi samt ekkert ad bida i rödinni og akvad bara ad taka malin i sinar hendur. Dyravardasleikju-haefileikinn er greinilega enntha til stadar thvi Gebba nadi ad troda 6manna hop inn framm fyrir röd vid EKKI miklar vinsaeldir theirra sem voru ad bida en vann ser sko inn mörg stig hja krökkunum. -Thetta er haefileiki, i alvöru!
Deginum i dag er svo buid ad vera eitt nidur vid ana i solbadi og nyja uppahaldsleiknum minum, frisbi, med bandarikjakrökkunum. Eg hef eiginlega lumskt hugbod um ad eg se ad gerast ansi mikil Kanamella herna eftir ad Carin for.. Agaetisgrey samt og ÖLL a moti Bush!










föstudagur, júní 13, 2003

Thad er alveg hreint otrulegt hvad eg er buin ad vera dugleg ad blogga sidan eg kom hingad ut! Medan eg var heima ad vinna, nota bene fyrir framan tölvuskja allan daginn, nennti eg ekki ad skrifa meira en eina faerslu a viku -topps! Herna tharf eg virkilega ad hafa fyrir thvi ad komast a Internetid og borga fyrir thad meira ad segja! Gaeti nu reyndar haft eitthvad med thetta ad gera ad herna hef eg actually eitthvad ad segja fra! Tad er ad heima atti eg nattla ekkert lif og ekki langar neinn ad lesa um hvad var a Skja einum i gaerkvöldi eda hvad?
En annars tha lofadi eg vist framhaldi a Absint sögunni her a undan. Atti ad verda allsvakalegt djamm thar sem allir voru ordnir vel kenndir eftir vinsmökkunina og vildu endilega halda afram ad djamma. Reyndir vard svo su ad folk drapst inna herbergjum strax og heim var komid...-eg gerdi mitt besta til ad halda mer vakandi en tokst ekki betur en svo ad sofna a sofanum frammi (drapst ekki heldur SOFNADI!). For svo reyndar ad jamma i gaer en thad var kvedjuparty fyrir Carin, saenska herbergisfelagann minn. Forum a adurnefndan Cayoty-Bar og innbyrgdum fullt fullt fullt af cocktailum a halfvirdi. Einn svisslendingurinn var alveg ad brillera med einhverjar gesta/ordathrautir a thysku og var ad lata okkur leysa. Audvitad var eg langlelegust (kann litla thysku HALLO) en thad fannst theim alveg rosalega gaman. Sameiginleg nidurstada hopsins var ad stelpur fra Skandinaviu (Carin var lika leleg i thrautunum) og tha ser i lagi Islandi vaeru ljoskur. Frekar osammala theirri nidurstödu.......
Annars tha er eg bara ad fara ad drifa mig heim og leggja mig i svona sirka 2-3 tima svo eg meiki djammid i kvöld...
Bid ad heilsa ykkur litlu astarpungarnir minir og skemmtid ykkur nu vel um helgina (en ekki of vel heldur...hummm....Erla alki!....hehehe)










miðvikudagur, júní 11, 2003

Var i vinsmökkunarferd adan. Er buin ad komast ad thvi ad rinarvin eru goooood!!! Er nuna ad fara ut ad drekka... ja getidi bara hvad... ABSINT!!!! Og eg sem helt thetta vaeri olöglegt og bannad i öllum sidmentudum rikjum! -Come to think of it tha er thetta liklega olöglegt herna... verdum vist ad panta thetta i gegnum "gat" i vegg a einum bar og segja "leynuord.... Spenno, spenno!!
Segi ykkur utkomuna a morgun. Tjuß!










þriðjudagur, júní 10, 2003

Jaja tha er eg buin ad koma mer i vandraedi. Eg er vist oafvitandi gengin i "vina" klubbinn theirra Siggu og Astu. Var i sakleysi minu ad spjalla vid einn litinn sviss/frakka a föstudaginn a Swimbad, -ad eg helt i mesta brodurerni! Lofadi thessum aumingjans dreng vist ad koma med honum i biltur i gaer i einhvern nagrannabae en var ekki alveg ad nenna thannig eg sagidst thurfa ad laera undir prof -sem var satt!! En thad sem Gebba litla mundi ekki var ad litli madurinn atti vist ammaeli i gaer og var voda voda sar yfir ad eg skildi ditsja hann og bilferdina a ammaelinu hans......... Litli madurinn klagadi i alla vini sina og litli madurinn var leidur.Thannig nuna samanstendur haedin min a af reidum Svisslendingum (vinum hans) og einum litlum gratandi manni.....
Gebba thorir ekki lengur i setustofuna sina og laedist medfram göngunum ef hun tharf ad yfirgefa herbergid sitt....... Slaemt mal eiginlega. Verd ad taka upp hang-samband vid bandarikjamennina ef "astandid" heldur afram...










mánudagur, júní 09, 2003


Bein utsending fra "The Grind" (MTV LIVE)

Jaeja gott folk! Ykkar elskulega Maria Von Trap hefur bara att alveg prydisgoda helgi herna i Deuchland. Er buid ad vera mikid um ad vera hja okkur a studentagordunum, mikid djamm og mikil sol. Forum oll saman ut a föstudaginn, Evropubuar og Kanabjalfar a stad sem heitir Swimbad, eda "sundlaug" a okkar astkaera ilhyra. Thetta var alveg storgodur stadur a threm haedum og hver haed med mismunandi tonlist. Ein med hljomsveit, ein med svona oldies/pikupoppsbland og svo ein hipphopp haed. Eins og flestir sem thekkja mig vitid tha var stefnan tekin beint a pikupoppid og vildi undirritud ekki taka annad i mal en ad ALLIR faeru thangad sem eg vildi fara! En ekki hvad? A einhvern undraverdan hatt tokst mer ad smala thessum 20 manna hopi med mer og vid dönsudum thar eins og vitleysingar heillengi. Eftir nokkra stund var svo stefnan tekin nidur i kjallara i HippHoppid en thar toku kanarnir fljotlega öll völd. Hakan a flestum Evropubuum datt nidur i golf vid ad sja adfarirnar en eg sem er ordin sjoud eftir Sala let mer fatt um finnast. Thid Salamegellur vitid hvad eg a vid en fyrir ykkur hin sem ekki vita tha ma helst likja dansstil bandarikjamanna vid akvedna athöfn sem idkud er i svefnherbergjum landsins nema bara i fötum...-ekki of miklum samt! Vildu strakarnir svo odir og uppvaegir "kenna" mer ad dansa thegar eg utskyrdi fyrir theim ad svona gerdi madur bara ekki a Islandi. Eg afthakkadi pent. Fekk titilinn "djammari daudans" thar sem eg med min islensku gen virdist hafa meira uthald en hinn almenni madur her. Um thrju leitid voru flestir bara alveg uppgefnir og klukkan halffjögur for bara allt lidid heim! HALLO HVAAD er ad gerast!?!?! Mer fannst reyndar lumskt gaman af thvi ad endast lengst thar sem ad heima er eg köllud svikari og kelling ef eg dirfist ad fara heim fyrir sex.
A laugardaginn var svo flugeldasyning hja kastalanum sem tronir uppi a haedinni fyrir ofan baeinn og klifrudum vid nokkrar uppi haedina a moti med vinflöskur og kex og horfdum a herlegheitin. Thetta var sko alveg gedsjukt flott, vid vorum lengst uppi i fjallshlid, umkringdar af risavöxnum gömulm trjam, baejarljosin blikandi i dalsbotninum og upplystan kastalann beint a moti. Hreint ut sagt fraebaert. Eftir syninguna röltum vid svo nidur i bae og a stad sem heitir Sieglers. Stor klubbur med med pikupopps/hipphopp tonlist. Thar vorum vid svo til lokunar, eg+sviss/italalidid+Carin herb.felagi+Gabi spanska vinkona hennar+ein einmanna mexikönsk/bandarisk stelpa ( (var ad reyna ad hösla bartjoninn sem var latneskur med kaeröstu heima... how tipicall!). Annars er alveg furdulegur fjandi hversu margir tala spansku herna! Hef i alvöru hitt mun fleira spaneskumaelandi folk heldur en thyskumaelandi. Kvarta samt ekki thar sem mer finnst mun audveldara ad tja mig a spanesku en thysku...... Var svo "snemma heim" themanu haldid afram og vid vorum komin heim um half fimmleitid en thessi "late night" klubbur lokadi klukkan fjogur!
I gaer gerdi eg svo tilraun til ad fara i bio en held eg se ekki alveg komin uppa thad level enntha.... For a 25th Hour en held ad naest reyni eg vid Lion King eda eitthvad... For svo bara snemma heim og sit herna nuna og skrifa ykkur elskunum minum litlu og er svo a leidinni i solbad og ad laera fyrir prof sem er a morgun (osvifni ad hafa actually PROF i thessum skola, husss!)










föstudagur, júní 06, 2003

Hallo spallo! :)
Allt gott ad fretta fra David Hasselhoff landi... Harsofnunin gengur bara stor vel (stefni i alvoru feld sko..) og i gaer drakk eg minn fyrsta bjor i thessu landi. Yours truly atti nebblega ammaeli i gaer thannig til ad gera ser gladan dag var farid ut ad borda a einhverjum mottu-veitingastad og eftir thad a mjog svo snidugan bar sem heitir Cocktail-bar. Aaafar skemmtilegur stadur med afar skemmtilegum veigum en i gaer var einmitt fimmtudagstilbod sem thydir allir cocktailar a halfvirdi. Thannig Fraulein Von Trap var ad borga sirka 200-300kr fyrir drykkinn (og vid erum ekki ad tala um neina litla drykki sko!). Eins og allir their sem thekkja mig vita ad eg get ekki latid slikt kostabod fram hja mer fara, heldur um ad gera ad spara og drekka sem mest! VId taemdum liklega barinn og skemmtum okkur stor vel en vil samt minna alla a ad allar samraedur vid thetta folk fara fram a THYSKU thannig eg er sko alveg ad verda ykt god sko.. Morguninn var nu samt ekki eins anaegjulegur en Alka Seltser toflurnar sem eg keypti i London komu i godar tharfir. Nuna er svo plan ad koma ser heim, fa ser eitthvad ad borda og svo nidur ad a i solbad... ahhhh lifid er ljuft :)










miðvikudagur, júní 04, 2003

Allt i plati rassagati!
Eg er sko ekkert haett ad blogga, bara grin... hehehe. Allar tiu manneskjurnar minar badu mig vinsamlegast ad halda afram ad blogga og segja einhverjar skemmtilegar utlandasogur thannig eg hlidi bara eins og god litil stulka :)
Annars tha er Thyskaland bara storfint. Heimavistin er fin, skolinn skemmtilegur og krakkarnir bara finir. Vedrid er buid ad vera OF gott sidan eg kom en thad er buin ad vera glampandi solskin og 30 stiga hiti alla dagana. Mjooooog mikil breyting ;) Baerinn er lika alveg ofbodslega fallegur, er stadsettur i litlum dal med fjoll og tre a allar hlidar, risastoran midaldakastala sem tronir uppi i einni hlidinni og fallega a sem lidast milli fjallana og gegnum baeinn. Einmitt vid thessa a er svokollud "strond" en thar er alveg finasta solbadsadstada og for eg einmitt thangad i gaer med herb.felaganum minum til ad reyna ad fa sma lit (ja eg hef ekki enn gefist upp a natturulegu adferdinni undarlegt nokk!) Eins og adur sagdi tha eru krakkarnir alveg agaetir, their skiptast eiginlega i tvo hopa, evropu og bandarikjamenn. Thessir tveir hopar eru meira ad segja settir a sitthvora haedina a heimavistinni. Eins og Amerikonum einum er lagid vilja their helst bara hanga saman en Evropubuarnir halda tho lika hopinn og skemmta ser vid ad tala illa um Bandarikjamennina hehehe... Samt soldid komiskt thvi enginn af theim krokkum talar ensku og ad sjalfsogdu enga islensku thannig eg verd ad reyna ad bjarga mer a thyskunni.. Mjooooooooooog erfitt skal eg segja ykkur!! Eg se nu samt alveg agaetis framfor bara sidan eg kom en madur var nattla buinn ad gleyma svo morgu sem rifjast svo fljott upp. Eftir 1-2 vikur verd eg farin ad tala a fullu, bididi bara! ;)
Annars hef eg svosem ekkert mikid ad segja i ojebliked... var ad klara i skolanum og sit nuna og skrifa, er svo a leidinni ad kaupa mer eitthvad ad borda og fara svo kannski i solbad..ahhhhhhhhhhh.... Svo er hopferd uppad kastalanum seinna i dag med kennurum ur skolanum thannig their geta sagt okkur allt um soguna ofl thannig thad aetti ad vera ahugavert.
Annars segi eg nu bara bis spats meinen lieblichen Leute.....










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter